mánudagur, júlí 18, 2011

Porta portese markaðurinn og rólegheit heima á sunnudegi

 Feðgarnir við byrjun markaðarins sem er hér í næstu götu, Porta Portese er stæðsti markaður Rómar og er alltaf fyrir hádegi á sunnudögum
 Og hér erum við mæðginin..
 Stutt pása, ávaxtasafi...
 og cornetto
Hinrik Leonard keypti sér nýjan leik í psp tölvuna
Og Felix Helgi steinsofnaði á gólfinu:)
 Þegar hann vaknaði voru Ingó og Hinrik búnir að kaupa pizzu handa okkur... pizza með pulsu:)
 Og Hinrik Leonard fór að horfa á Sunnudagsþáttinn sinn... Guinnes heimsmetaþáttur
Og kellinginn prjónaði hyrnu úr bómull... alveg að verða tilbúin í fallegum sumarlitum.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

skemmtilegar myndir greinilega notalegur dagur ;O) knús í hús frá okkur kv einara og co