laugardagur, maí 30, 2009
miðvikudagur, mars 26, 2008
Grjónaguðjón
Grjónaguðjón fæst í Fjölsmiðjunni... besti baksturinn á vöðvabólgu, bara settur í örbylgjuofn í 4 mínútur og lagður á axlir. Hann er fylltur með dýrindir ítölskum Arborío grjónum, lífrænt ræktuðum!!
Pokinn kostar 2000 krónur en einnig er hægt að sauma út í hann mynd og nafn og þá kostar hann 3000 krónur!
mánudagur, mars 03, 2008
Túlípani
"Mamma, eru þeir á Túlípana?"
"Hvað meinarðu Hinrik minn?"
"Æji svona túlípana sem fer í hringi svona... æji mamma....TÚLÍPANA!!?"
Hmmm eftir smá umhugsunartíma dettur uppúr mér....
"Já, þú meinar RÚSSÍBANA!"
Saga úr daglegu lífi Drekavallafjölskyldunnar!
"Hvað meinarðu Hinrik minn?"
"Æji svona túlípana sem fer í hringi svona... æji mamma....TÚLÍPANA!!?"
Hmmm eftir smá umhugsunartíma dettur uppúr mér....
"Já, þú meinar RÚSSÍBANA!"
Saga úr daglegu lífi Drekavallafjölskyldunnar!
miðvikudagur, febrúar 27, 2008
mánudagur, febrúar 25, 2008
Föndur og fjölskylda
miðvikudagur, febrúar 13, 2008
Silver cross
miðvikudagur, febrúar 06, 2008
Svalavagn
Okkur vantar svo rosalega svalavagn til að hafa hjá dagmömmunni.. viljið þið láta mig vita ef þið lúrið á einum slíkum....
knús
knús
miðvikudagur, janúar 30, 2008
Vinnan
sunnudagur, janúar 27, 2008
Söknuður
Ohh það er svo gott að vera komin aftur.. ég er búin að sakna þessa bloggs mikið... er ekki alveg að fíla moggabloggið... það er svo rosalega opinbert. Fínt til að setja inn auglýsingar um húfurnar mínar en mér finnst ekkert gott að skrifa eitthvað persónulegt þar... hmmmmm
Mikil veikindi eru búin að herja á Drekavellina uppá síðkastið. Felix Helgi fékk RS vírus og svo streptókokka og svo Inflúensuna.. er enn veikur 10 dögum seinna. Hinrik Leonard fékk streptókokka en var fljótur að vinna sig uppúr þeim... Ég og Ingó fengum inflúensuna og það var hræðilegt.. erum að skríða uppúr henni.
Vinnan mín gengur rosalega vel og er alltaf gaman í vinnunni.. það er skemmtilegt að vakna klukkan korter í sjö á morgnana og hefði ég aldrei trúað því að ég myndi skrifa það upphátt... hehhehehe
Sem sagt.. komin aftur á minn gamla stað.
Mikil veikindi eru búin að herja á Drekavellina uppá síðkastið. Felix Helgi fékk RS vírus og svo streptókokka og svo Inflúensuna.. er enn veikur 10 dögum seinna. Hinrik Leonard fékk streptókokka en var fljótur að vinna sig uppúr þeim... Ég og Ingó fengum inflúensuna og það var hræðilegt.. erum að skríða uppúr henni.
Vinnan mín gengur rosalega vel og er alltaf gaman í vinnunni.. það er skemmtilegt að vakna klukkan korter í sjö á morgnana og hefði ég aldrei trúað því að ég myndi skrifa það upphátt... hehhehehe
Sem sagt.. komin aftur á minn gamla stað.
laugardagur, ágúst 18, 2007
http://hildurina.blog.is
Ég ákvað í auglýsingaskini að byrja að blogga á moggabloggi.. held samt áfram að blogga hér en hitt er svona markaðssetning fyrir húfurnar mínar...
Sjáum til hvernig það gengur..
hér er allavegana urlið...
http://hildurina.blog.is/blog/hildurina/
Sjáum til hvernig það gengur..
hér er allavegana urlið...
http://hildurina.blog.is/blog/hildurina/
föstudagur, ágúst 17, 2007
Nýja vinnan mín...
Jæja þá er best að upplýsa ykkur dyggu lesendur mína um nýju vinnuna mína. Húfubransinn er og verður áfram bara "meðframvinna" en á miðvikudaginn var byrjaði ég í nýrri vinnu eftir fimm mánaða fæðingarorlof..



Umhverfið er mjög fjölskyldu og starfsmannavænt og engin yfirvinna (óborguð eins og í Óðperunni..) Og börn velkomin þegar starfsdagar ofl hamla leikskólaför.
Ingólfur hefur tekið við fæðingarorlofinu og verður heima næstu fjóra mánuði og svo kemur í ljós hvað gerist um jólin....
Mér finnst ég algerlega hafa dottið í lukkupottinn og þrátt fyrir mikla þreytu í dag þá held ég að ég verði fljót að komast uppá lagið með að vakna snemma og fara svo auðvitað að sofa fyrr.
Ingólfur stjórnar svo heimilinu með einstöku lagi og er hann búin að búa um hjónarúmið á hverjum degi og það er alltaf yndislegt að koma heim til strákanna minna!!
Er ekki tilveran dásamleg:)
Hello Kitty tröllríður húfubransanum..
Lífið er dásamlegt!
Það er svo gaman að vinna á svona góðum vinnustað þar sem allir standa saman.
Ég er náttúrulega í fullu fæði sem er stórhættulegt og nú er bara salat á kvöldin á heimilinu.
Góða helgi gott fólk!
þriðjudagur, ágúst 14, 2007
laugardagur, ágúst 11, 2007
þriðjudagur, ágúst 07, 2007
föstudagur, ágúst 03, 2007
fimmtudagur, ágúst 02, 2007
Sætir bræður og Pizza.. og Afmæliskveðjur
Hér eru sætu strákarnir mínir fyrr í dag:)


Hildur og Felix Helgi... hann er alveg eins og pabbi sinn.. hvað finnst ykkur?
22. júlí elsku Laufey Brá til hamingju með Afmælið!
24. júlí elsku Hrafnhildur til Hammingju með ammilið...
30. júlí elsku Bryndís til Hammmmingju með ammmilið!
31. júlí elsku Steina til Hamingju með afmælið!
og
1. ágúst elsku Margrét Eir til hamingju með ammmmmilið!!
föstudagur, júlí 27, 2007
Lokadagurinn í Lindarborg og Ingó bakar...
Síðasti dagur Hinriks á Lindarborg var í dag. Hér sjást leikskólakennararnir sem voru að vinna í dag,
María Erla, Maggý, Hólmfríður og Bjarni
Hinrik Leonard og Felix Helgi
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)