föstudagur, febrúar 18, 2011

Hinrik Leonard skógarálfaprins! Mio figlio l´elfo!

Ég á álfastrák, það eru þemadagar í skólanum og Hinrik Leonard var skógarálfaprins í dag... ég málaði hann í morgun og hann fór svona í skólann!!  Svo koma foreldrar í hádeginu og horfa á dagskrá:)

 Ho un bimbo elfo... oggi Hinrik Leonard é andato a scuola vestito da elfo.. principe della foresta!

fimmtudagur, febrúar 17, 2011

 Ótrúlega flottir frændur,  
Ari Eðvald Gíslason, 
Felix Helgi Ingólfsson og 
Kári Freyr Helgason
il mio piccolo e figli dei miei due fratelli.. sono stupendi sti bimbi.. Ari, Felix e Kári:)

mánudagur, febrúar 07, 2011

Inverno in Islanda Un pó di foto per i miei amici italiani... sul balcone di casa mia sabato scorso... nevicava tantissimo.. ora dicono che la neve andra via domani... speriamo di no!

Gleraugnadrengirnir mínir:) I miei bimbi quattr'occhi

Hinrik minn var að fá þessi flottu nýju gleraugu.. Mio Hinrik ha avuto nuovi occhiali
Svo Felix Helgi fékk sér líka gleraugu..
Cosí il piccolo ha dovuto aver occhiali anche lui.

þriðjudagur, febrúar 01, 2011

Myndir frá Ítalíu foto da Italia

 Þessi dásamlegu systkyni búa á Suður Ítalíu, í Cosenza.
 Þau voru svo heppin að fá HiN design húfur í jólagjöf
 Sú brúna er svolítið stór en þau eru dásamleg systkynin.
 Ecco i cappelletti che hanno fatto il viaggio fino a Cosenza in Italia.. stanno benissimo su questi angioletti italiani!