laugardagur, janúar 29, 2011

Laugardagskvöld á Burknavöllum / sabatosera

 Á laugardagskvöldi er gaman að grínast... klæða sig svolítið upp.... og í dag eru nördar í uppáhaldi.

 Ai miei bimbi piace vestirsi da buffi... tirarsi su i pantaloni e giocare!!föstudagur, janúar 28, 2011

Pakkningin skiptir máli... la scattola é importante!

 Lavori in corso....
skartið mitt á skilið að fara í fallega pakkningu....
og á líka skilið að pakkningin sé handunnin...
Ekki verra að hún sé með japönskum áhrifum....

Origamibox úr tískublöðum
Scattola fatta di giornali

 Fullt af boxum!
 La bellezza!!!

fimmtudagur, janúar 27, 2011

annað sjal.. un´altro scialle

 Annað sjal nú í gráum, svörtum og bláum tónum
 Un´altro scialle in grigio,nero e blu

þriðjudagur, janúar 25, 2011

Frændur, cugini

 Á laugardaginn komu frændur í heimsókn...
Þeir sátu saman tvö pör af bræðrum og horfðu á sjónvarpið... Felix Helgi var ekki alveg tilbúin í myndatöku... þurfti að setja upp sparibrosið!
 Og þarna var það komið!!
Elías Hrafn 7 ára
Kári Freyr 4 ára


Hinrik Leonard 8 ára
Felix Helgi 3 ára

 Ecco quattro cugini... miei e del mio fratello hanno 3,4,7 e 8 anni


Svo þegar þeir voru farnir... 
var Felix Helgi örmagna


Quando sono andati via i cugini.. il mio piccolo era distrutto!!


Hinrik Leonard var hins vegar í formi!!!

laugardagur, janúar 22, 2011

Sjalið tilbúið... l´ultimo lavoro mio...

 Hér er sjalið tilbúið...
 Þvegið og fínt.. það er ca 2m á breidd og miðjan er uþb. 1 metri.
Það er til sölu og kostar 6500 kr... (Innskot.. sjalið er selt!! Set strax inn myndir þegar næsta verður tilbúið)
 Ecco lo schialle pronto... lavato.. é circa 2 metri di lunghezza ed un metro al centro.. é fatto di lana ed é molto caldo..

fimmtudagur, janúar 20, 2011

Prjónað, lavorando a maglia

 Ég er að prjóna hyrnu... bara svona til að eiga á lager..
 Prjónaði 8 hyrnur fyrir jólin og gaf í jólagjöf...
Get aldrei horft á sjónvarpið nema vera að gera eitthvað og þessa dagana er það hyrnan!
Sto lavorando a maglia uno scialle... ho fatto 8 prima di natale per regalare... non riesco mai a stare d´avanti alla tv senza fare qualcosa...

miðvikudagur, janúar 19, 2011

þriðjudagur, janúar 18, 2011

Undursamleg náttúrufegurð

 Stundum setur mann hljóðan.
 Lífið er svo skrítið og stutt.
 Svona var útsýnið út um gluggann á mötuneytinu í vinnunni í dag. Og svona speglaðist matsalurinn í rúðunni.
Ævintýralegt.


 Ecco il panarama al mio lavoro stamane.. la vita é cosí strana e corta, bisogna viverlo vivendo.. ogni attimo!