þriðjudagur, janúar 18, 2011

Undursamleg náttúrufegurð

 Stundum setur mann hljóðan.
 Lífið er svo skrítið og stutt.
 Svona var útsýnið út um gluggann á mötuneytinu í vinnunni í dag. Og svona speglaðist matsalurinn í rúðunni.
Ævintýralegt.


 Ecco il panarama al mio lavoro stamane.. la vita é cosí strana e corta, bisogna viverlo vivendo.. ogni attimo!

Engin ummæli: