mánudagur, mars 05, 2007

Lungu

Ekki hefur frúin verið hress uppá síðkastið. Flensuskíturinn fór í lungun og nú hef ég verið að pústa mig síðustu daga og sló svo niður um helgina. Svo illa að ég fór ekki fram úr rúminu í gær. Rosalangt síðan ég hef verið svona veik. Hef verið að hugsa um fullt af skemmtilegum hlutum sem ég gæti bloggað um en man barasta ekki neitt akkúrat núna.. óléttu og flensuþokan umlykur mig og verð ég bara að láta allar gáfulegar hugsanir fljúga út í loftið, ekki inná bloggið!

Engin ummæli: