fimmtudagur, ágúst 02, 2007

Sætir bræður og Pizza.. og Afmæliskveðjur

Hér eru sætu strákarnir mínir fyrr í dag:)

Pizzuveisla á Drekavöllum, þessi er í uppáhaldi hjá mér, rucola, parmiggiano og parmaskinka. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm!

Hildur og Felix Helgi... hann er alveg eins og pabbi sinn.. hvað finnst ykkur?


Að lokum;
22. júlí elsku Laufey Brá til hamingju með Afmælið!
24. júlí elsku Hrafnhildur til Hammingju með ammilið...
30. júlí elsku Bryndís til Hammmmingju með ammmilið!
31. júlí elsku Steina til Hamingju með afmælið!
og
1. ágúst elsku Margrét Eir til hamingju með ammmmmilið!!

1 ummæli:

BbulgroZ sagði...

MMmmmmmm....smakkaði þessa pizzu einmitt úti á Ítalíu, pöntuðum okkur alltaf svona pizzu þar ytra...svo á ég afmæli 30. nóv!! : )