þriðjudagur, september 21, 2010

Hjálmhúfur

Helgi Hinriksson módel og hjólreiðakappi

Nýjasta hönnun HiN design eru flottar hjálmhúfur...
Svona er auglýsingin:

HiN design húfurnar hafa verið í framleiðslu í tæplega 8 ár, þær hafa nú verið sérhannaðar fyrir hjólreiðarmenn.

Húfan liggur þétt yfir eyrunum og flaksast ekki þótt þú sért á fullri ferð, flísefnið andar vel og saumarnir liggja utan á húfunni þannig að engir saumar stingast í höfuðið. Húfan hentar einstaklega vel undir hjálm.

Hafnfirsk hönnun fyrir smekkmenn og konur.

Engin ummæli: