mánudagur, júní 25, 2007

Húfur enn og aftur

Ohh það er svo gaman þegar maður fær svona skilaboð;

Sæl Takk kærlega fyrir húfuna, við erum ofsalega sátt og drengurinn vill ekki taka hana af sér :D Kveðja Lilja

Gaman að þessu.

Engin ummæli: