þriðjudagur, júní 19, 2007

Merkilegur miðill..

Internetið, á síðustu vikum eru þrír einstaklingar búnir að finna mig á internetinu. Gamlir félagar úr fortíðinni. Nína, belgísk vinkona mín sem kom að heimsækja mig fyrir 12 árum síðan, Carlo kennarinn minn þegar ég var skiptinemi fyrir 19 árum og Riccardo vinur minn frá Milano síðan fyrir 10 árum síðan.

Ofsalega gaman að fá bréf á email sem eru eins og gömlu sendibréfin. Ekki bara rað emailar og smáskilaboð.

Gaman að þessu...

ps... sauma og sauma og sauma og sauma og sauma!

Og frábærar breytingar í ágúst.........................?!?!?!?!

Engin ummæli: