miðvikudagur, mars 26, 2008

GrjónaguðjónGrjónaguðjón fæst í Fjölsmiðjunni... besti baksturinn á vöðvabólgu, bara settur í örbylgjuofn í 4 mínútur og lagður á axlir. Hann er fylltur með dýrindir ítölskum Arborío grjónum, lífrænt ræktuðum!!


Pokinn kostar 2000 krónur en einnig er hægt að sauma út í hann mynd og nafn og þá kostar hann 3000 krónur!

1 ummæli:

Katrín Úlfarsdóttir sagði...

Skemmtileg hönnun. Ég hef séð svona í ýmsum útgáfum en ekkert líkt þessu. Mjög þægilegt.