"Mamma, eru þeir á Túlípana?"
"Hvað meinarðu Hinrik minn?"
"Æji svona túlípana sem fer í hringi svona... æji mamma....TÚLÍPANA!!?"
Hmmm eftir smá umhugsunartíma dettur uppúr mér....
"Já, þú meinar RÚSSÍBANA!"
Saga úr daglegu lífi Drekavallafjölskyldunnar!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli