mánudagur, nóvember 14, 2011

Strákarnir og skólinn, i bimbi é la scuola

  

Hér sést Pantheonið, skóli strákanna er hér hægramegin við stóru bygginguna.

Glugginn á stofunni hans Hinriks sést hér á neðri myndinni
 Hér er hurðin á skóla strákanna
 Búið að sækja Felix Helga, þá bíðum við eftir Hinriki

 Og hér er Hinrik minn komin til mömmu sín:)

 Ég og sætu strákarnir mínir:)
 Haustið er komið til Rómar, það sést meðal annars á þessum fallega fuglahóp, sem fer í stórum flokkum um himininn yfir Róm, og maður þarf að passa sig að lenda ekki í "fuglaskítsrigningu"

Á leiðinni heim er gott að koma við í bakaríi í Gyðingahverfinu, strákarnir halda áfram að sjarmera alla og auðvitað hljóta þeir brauð að launum:)

Engin ummæli: