fimmtudagur, nóvember 03, 2011

Pantheon, kynning, armbönd úr roði...


Nú eru strákarnir mínir byrjaðir í nýja skólanum, það var ofboðsleg gleði þegar þeir hlupu um gangana á nýja "gamla" skólanum, og Hinrik Leonard horfir út um gluggan beint á Pantheon.  Alger draumur.

Hér sést Felix Helgi að módelast fyrir mig úti á svölum... svo sætur með nýju húfuna sem er með enduskinsaugum.


Hér eru svo nýjustu afurðirnar, tvær hyrnur í ólíkum litum og svo armbönd úr roði... verð með kynningu í kvöld á hlutunum mínum á bar hér í hverfinu.  Hlakka mikið til:)

Engin ummæli: