fimmtudagur, febrúar 02, 2012

Fyrir og eftir


















Svona leit ég út klukkan korter í fjögur í dag, Einara sæta mágkona mín klippti mig um miðjan september... síðan þá hafði hárið vaxið og vaxið...
Eins og ég talaði um í gær þá er hárgreiðslumeistari í þorpinu mínu,  allir sem ég hafði spurt voru sammála um það að hann sé rosalega klár klippari... og ég er algerlega sammála því eftir þessa ferð.





Hvað segir EinsaSkeinsa... sammála?

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Algjörlega sammála .. vel gert sendu hrós til klipparans ánægð með þetta ;O)
kveðja einsaskeinsa