fimmtudagur, júlí 12, 2012

Felix Helgi fótboltastrákur

Felix Helgi fékk takkaskó í fyrradag,
hans fyrsta par.
Hann varð undir eins fótboltastrákur!
Og sat fyrir á þessum myndum sem lýsa honum svo vel!


Nú á ég tvo flotta fótboltastráka!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Felix Helgi er alveg með þetta á hreinu. Ótrúlega flottur ég sendi honum baráttukveðjur.

Áfram Haukar! Eða ?? K.kv. mamma / amma Sigrún

Hildurina sagði...

búningurinn er ekki merkingarlaus:) Haukar og Roma, hann er náttúrulega flottastur!