laugardagur, júlí 02, 2005

Dömukvöld í Pjúra og Frú Fiðrildi

Þann 6. júlí næstkomandi milli 19 og 21 liggur leið þín til okkar. Taktu með vinkonur, mágkonur, mömmu, tengdó og allar þær konur sem þú mætir á leiðinni. Sumarstemming, léttar veitingar, þægileg tónlist og notaleg stund á Ingólfsstræti 8.

Segðu öllum sem þú þekkir frá þessum viðburði og við sjáumst hress - ekkert stress

Komdu í Pjúra - ekki skúra
Komdu í Pjúra - ekki kúra

Engin ummæli: