föstudagur, júlí 08, 2005

Mér er kalt á tánum.

8. júlí.. svitinn lekur af mér og ég get ekkert drukkið nema vatn, kannski eina dós af Cocacola þegar húma tekur. Held mig innandyra allan daginn með viftuna á fullu skreppa kannski út í kvöld á minipilsi og hlýrabol...... svona var líf mitt fyrir 5 árum síðan. Í dag sit ég við tölvuna í 101 Reykjavík og er að drepast úr kulda á tánum.....grátbroslegt.. kannski.. held ég gráti bara!

Engin ummæli: