miðvikudagur, september 14, 2005

Róm Róm ROMA

Ég er að fara aftur til Rómar!! Hjarta mitt fyllist af tilhlökkun! Verð fararstjóri fyrir Heimsferðir 6. - 10. október!! Brosi út að eyrum.

Engin ummæli: