mánudagur, nóvember 28, 2005

Kata frænka mín

Bloggið mitt einkennist þessa dagana af því að kópera það sem Katrín frænka mín fyrir norðan gerir!! Skammast mín ekkert fyrir það hún er kona sem ég lít upp til og finnst stórkostleg.. skoðið bloggið hennar http://katrinulfars.blogspot.com/
Segi ykkur kannski fréttir á næstunni...
kossar og knús

Engin ummæli: