mánudagur, apríl 03, 2006

Enn á lífi...

en rétt svo... þetta eru búnir að vera erfiðir 3 mánuðir og mikið hefur gerst í mínu lífi, 2 frumsýningar 2 einstakir leikstjórar.. jákvætt neikvætt þú ræður.. og mikið líka að gera í mínu persónulega lífi. Annað hnéð komið í lag. Fjölskyldan að fara að flytja breytingar í vinnunni hjá mér og mínum manni osfrv.. læt þetta duga í bili, verð með nánari upplýsingar á næstu dögum... túrílúuuu

Engin ummæli: