sunnudagur, maí 21, 2006

Lordi bestir


Þvílíkt kvöld loksins loksins var gaman að horfa á Júróvisjón og mínir menn unni hefur ekki gerst síðan einhverntíma fyrir tugum ára!Við fjölskyldan fórum til Elínbjartar frænku í matarboð og Júróvisjónpartí og það var svo rosalega gaman!! Ég er samt enn að drepast og er flensan ekki alveg farin úr kroppnum....

Engin ummæli: