sunnudagur, maí 27, 2007

Myndirnar komnar


Hér eru myndir af strákunum mínum, Hinrik Leonard er reyndar eldri en Felix Helgi á þessari mynd en gaman að bera þá saman!

Nú eru myndirnar komnar á síðuna


Ótrúlega gaman að vera loks komin með síðu og barnaland góður staður þar sem hægt er að vekja athygli á húfunum.

Engin ummæli: