þriðjudagur, maí 01, 2007

Felix Helgi Ingólfsson


Drengurinn okkar er komin með nafn, hann heitir

FELIX HELGI INGÓLFSSON

Felix=Felice á ítölsku sem þýðir hamingjusamur/glaður

Helgi í höfuðið á bræðrum okkar Ingólfs, Helga og Magnúsi Helga sem eru guðfeður hans.

Athöfnin var yndisleg og er ég að bíða eftir myndum af henni.Dásamlegur dagur!

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Elsku fjölskylda!
Innilega til hamingju með þetta fallega nafn. Það fer honum einstaklega vel...

TIl lukka Felix Helgi..

imyndum sagði...

Felix Helgi en frábært nafn, til lukku með það.. ekki síst þú Felix littli til hamingju með nafnið

Nafnlaus sagði...

Til hamingju öll sömul. lýst vel á nafnið!
Kv.Gísli Magna.