laugardagur, júní 02, 2007

Hinrik Leonard og Þorbjörg Anna

Í gær, 31. maí 2007 gekk sonur minn í hjónaband.

Tengdadóttir mín Þorbjörg Anna
Hér að neðan eru myndir frá athöfninni.


Athöfnin fór fram í leikskólanum við mikin fögnuð gesta.
Foreldrarnir voru ekki viðstaddir en fengu sendar myndir í tölvupósti.
Stórkostleg börn!

3 ummæli:

Katrín Úlfarsdóttir sagði...

æ, en krúttlegt. JG stóri (6 ára) frændi vildi nú gjarnan vera í þessum sporum. Verst hvað það er erfitt að velja úr þá einu réttu.
Knús
Kata

Hildurina sagði...

Hehe Hinrik átti á tímabili þrjár kærustur en var svo búin að ganga frá öllum lausum endum áður en hann "gekk að eiga" Þorbjörgu, hinar eru "bara góðar vinkonur"

BbulgroZ sagði...

Frábært, mikil rómantík : )