miðvikudagur, júní 13, 2007

Overlooked by a neighbour..

Þetta er felumynd.. sjáið þið nágrannann sem fylgist vel með þvi hvað börnin eru að gera í hverfinu???

4 ummæli:

BbulgroZ sagði...

Er það þessi sem er í glugganum efst til vinstri, eða er það sá sem tekur myndina : ) ??

imyndum sagði...

;)njósnarinn eða sá sem njósnar um njósnarann...

Hildurina sagði...

Hehe það er sú í glugganum heheh njósnarinn sem tók myndina var að ögra kellu hehehe börnin mega nefninlega ekki leika sér fyrir utan blokkina hennar.. greyið svo situr hún og horfir.. varð að smella af eftir smá árekstur við hana.

imyndum sagði...

ó enn sorglegt! Afhverju er hún svona bitur?
- Á hún barnabörn sem koma aldrei í heimsókn af því foreldrarnir eru svo "uppteknir"? Og börnin í hverfinu ýfa upp sárin?
- Eða gat hún aldrei átt börn og ákvað eins og refurinn í sögunni að epplin væru hvort eð er súr?

Kanski að yfirmáta góðvild með tilheirandi kurteisi virki betur á hana. Baka handa henni köku og fara í heimsókn með fallegu góðu börnin sem eftir það fá alltaf að leika sér á lóðinnu undir vökulu auga gömlu konunnar... er ég kanski að fara of langt ... :)