föstudagur, júlí 27, 2007

Lokadagurinn í Lindarborg og Ingó bakar...

Síðasti dagur Hinriks á Lindarborg var í dag. Hér sjást leikskólakennararnir sem voru að vinna í dag,
María Erla, Maggý, Hólmfríður og Bjarni
Hinrik Leonard og Felix Helgi
Í kvöld bakaði Ingó brauð og sat svo fyrir á þessum myndum.
Brauðið bragðast jafn vel og það lítur út...

Jói Fel hvað?!

Þetta brauð kostar 50 krónur! Ekki 490!
5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ frænka! Endaði hér í einhverju blogg-rölti og hafði gaman af. Bæti þér inn á mína bloggsíðu nema ég fái kröftug mótmæli frá þér við því:) Bið að heilsa fjölskyldunni og takk fyrir síðast!

Hildurina sagði...

Engin mótmæli frá mér og ég er löngu búin að setja þig hjá mér:)
kv
Hildur
ps. takk sömuleiðis fyrir síðast

Nafnlaus sagði...

Mér er alveg sama hvað brauðið kostar en hvað með karlinn?? Hvað kostar hann ??

BbulgroZ sagði...

Er Ingó jafn massaður og Jói?? Þá á ég við vöbbða massa : )

Djöfull er langt síðan ég hef hitt ykkur annars, verðum að fara að sjást...cool brauð og kallinn magnaður líka : )

Hildurina sagði...

Margrét.. kallinn is not for sale!!!
Narri; ég ætla að hitta Villa á morgun... kemuru með?