miðvikudagur, mars 21, 2012

Sköpunarþörf...kraftur!

Miðvikudagur,
Meðan strákarnir mínir fóru í fjallgöngu


Sluppu nokkur fiðrildi út og settust að í Kastalanum,Tveir konfektkassar fundu sér svo stað á veggnum,


og Sólblóm settist að í glugganum,


Það er svo sannarlega komið vor, eins og eftirfarandi myndir sýna sem teknar voru í Tivoli í dag,


Þetta er Sólboði, (Mamma sagði mér það!)  og ber svo sannarlega nafn með rentu!

Og hér að ofan er svo Sólargeislinn minn hann Felix Helgi sem byrjar í leikskólanum á morgun!

Engin ummæli: