þriðjudagur, desember 06, 2005

Kósý Jól í Pjúru og Frú Fiðrildi

Fimmtudaginn 8. desember milli kl. 19-21 ætlum við að bjóða ykkur að koma til okkar og þiggja léttar veitingar á meðan þið veljið jólagjafir og jóladressin í góðu tómi og nú megiði endilega taka mennina með

Hlökkum til að eiga enn eina skemmtilega kvöldstund með ykkur.

Kveðja Pjúrur


Það vantar ekki alltaf nóg að gera í búðinni endilega komið nú og sjáið allt það nýja og kaupið svona ca 1 húfu eða hálsmen frá mér í leiðinni....

Engin ummæli: