mánudagur, ágúst 08, 2011

nýja heimilið okkar:) La nostra casa nuova

 Eldhúsið, la cucina

 Í stofunni eru þessar tvær hliðar af gömlum vögnum frá Sikiley
 Gangurinn útidyrahurðin beint af augum, klósettið til vinstri og herbergi strákanna til hægri.
 Gangurinn, frá vinstri: svefnherbergið/vinnuherbergi, stofan og eldhúsið. 
 Stiginn ógurlegi... 89 tröppur...
 Hurðin okkar opin:)
Margrét Eir með strákanna sína..

Við erum á fullu að koma okkur fyrir, tek myndir af öllu slottinu á næstu dögum og þá þakinu í leiðinni:)

3 ummæli:

Steina sagði...

Draumur í dós elskan...til hamingju öll sömul!

Hafdís Hinriks sagði...

vá en dásamlegt. Hjartanlega til hamingju með þetta allt elsku systa... ég sé að ég veeeeeerð að koma í heimsókn...

Helgi Hinriks sagði...

Fín íbúið. 89 þrep sleppur hefði verið betra að vita að það væru 90 þrep! Auðveldara að leggja saman fjölda þrepa ef þið þurfið að fara oft út að leika