fimmtudagur, ágúst 04, 2011

Róm Róm Róm... ó hve fögur þú ert Róm... Quanto sei bella Roma!

Sunnudagur í Róm byrjar alltaf á Porta Portese markaðnum... hér erum við á flottum bar að fá okkur hressingu:)  Takið eftir módel stellingu 
Felix Helga... hann er trúður!!

Domenica a Roma inizia sempre a Porta Portese.. ecco i miei bimbi ad un bar að fare collazione

Fyrstu gestir sumarsins komnir til okkar .. hér erum við á túristaslóðum í Róm... 
 Og hér eru gestirnir okkar... 
Margrét Eir og Jökull
Það er svo yndislegt að fá þau!!
 Rákumst á þessar styttur við Colosseo...

Due statue al Colosseo

 La mia Margrét 

Margrétin mín.
Róm er borg kattanna og hér rákumst við  á kisuling sem vildi endilega láta klappa sér..  Roma dei gatti... ecco uno che voleva le coccole..

Fallegur hópur á Piazza NavonaVinkonur!!  Amiche


Margrét og Jökull dönsuðu á Piazza Navona..
og drukku rauðvín á Campo dei Fiori
Og svo fluttum við!!!
E poi ci siamo trasferiti!!

til að byrja með sýni ég ykkur bara útsýnið frá svölunum okkar... sem eru svo mjóar og dásamlegar!! 
Við elskum hljóðið í lestinni sem sést hér til hægri á myndinni...

h

1 ummæli:

G. P. Hinriks sagði...

Oh geggjað líf sem þið lifið :)