mánudagur, janúar 24, 2005

Helgin mín.

Ég elska að lita á mér hárið. Var í 33 ár án þess að lita það... búin að dreyma um chillipiparrautt hár í ár. Núna er ég komin með chillipiparrautt hár og elska það! Var líka gaman að aflita það! Hildurina með gult hár.. gaman gaman. Skoðið myndirnar.

Engin ummæli: