miðvikudagur, janúar 12, 2005

Vinkonur

Ég hef það á tilfinningunni að ég sé of fljót að taka fólki, treysta því og hleypa því inná mig. Held að það sé ekki gott. Er alltaf að lenda í því að eignast vinkonur sem reynast svo ekki vera vinkonur mínar. Heldur bara tækifærissinnar. Veit ekki hvort ég breytist einhverntíma því ég tel það vera kost að treysta fólki og trúa. Spurningin er hvort maður gefi bara skít í viðkomandi og hætti að vera vinkona án orða eða hvort maður eigi að confronta hana og gera upp hlutina... hvað finnst ykkur? Kosturinn við að vera svona er að oftar eignast maður góða vini en maður eignast svikula "ekki" vini!

Engin ummæli: