fimmtudagur, mars 03, 2005

ahhakið...

Ég lagðist með son minn í rúmið í gærkveldi og þar sem hann var alveg að festa svefn, snéri hann sér við og í leiðinni slapp lítið prump frá honum.. hann sagði strax ahhakið.. og byrjaði svo að hrjóta! Ég segji nú bara að drengurinn minn er vel upp alinn!!

Engin ummæli: