mánudagur, mars 07, 2005

Tosca

Tosca svífur áfram á bleiku skýi og bara 2. sýningar eftir. Ingólfur fer út á fimmtudaginn til Spánar á óperuráðstefnu og við Hinrik verðum ein í kotinu. Hlakka til að loka Toscu pródúksjóninni þó maður sjái náttúrulega eftir sýningunni sem er yndisleg! Það gengur alveg rosavel að selja húfur og ég skal setja inn myndir hér sem fyrst.

Engin ummæli: