miðvikudagur, apríl 20, 2005

Búið að opna búð!

Þá er búið að opna búðina og ég verð að fara að vera dugleg að framleiða fleiri föt, það eina sem ég á nóg af eru húfur og barnabuxur.. farið og kaupið!! Verð að vinna á fimmtudögum frá 12 til 18 verður sennilega opið núna á sumardaginn fyrsta. Annars nóg að gera í vinnunni og Apótekarinn á fullri fart. Frumsýning 29. apríl. kl 20. Er kannski að fara til Ítalíu eftir 3 vikur!!!!!!!!!!!!!!!!!! Segi ekki meir.. fyrr en á föstudag.. get ekki beðið.

Engin ummæli: