fimmtudagur, apríl 07, 2005

Hika

Fröken Fix gekk því miður ekki upp þar sem föndurverslun á netinu heitir sama nafni. Held við séum að sættast á Hika sem eru upphafstafir okkar allra stelpnanna. Hildur, Íris, Kolbrún og (Elín) Arndís. Verður ákveðið endalenga í kvöld....

Engin ummæli: