miðvikudagur, apríl 13, 2005
Við látum drauminn rætast og opnum verslun með íslenskri fatahönnun laugardaginn 16. apríl. Opið verður frá kl. 12 til 17 og vildum við gjarnan sjá þig/ykkur á þessum tíma til að samgleðjast okkur. Verslunin er staðsett í Ingólfsstræti 8, gengið inn hjá Frú Fiðrildi. Annars er verslunin opin þriðjudaga til föstudaga kl. 12 til 18 og laugardaga kl. 12 til 17.
Hlökkum til að sjá ykkur.

Elín, Hildur, Íris og Kolbrún
elina, HIN, Krúsilíus og Kow

Engin ummæli: