miðvikudagur, maí 04, 2005

Heimsferðir

Er að fara á fund uppí Heimsferðum þar sem skýrist hvaða ferðir ég þarf að taka að mér og hvernig þetta verður. Hlakka svoooo til. Þetta verður hörkuvinna en ég veit að sumarið er komið til Rómar. Meira í kvöld.

Engin ummæli: