fimmtudagur, júní 09, 2005

Fimmtudagur

Ég er að fara að vinna í búðinni minni á eftir 12 - 18. Er alltaf að vinna á fimmtudögum þannig að ef þið viljið heimsækja mig komið þá. Var að koma með nýja línu svona kántrýpils... er í einu slíku núna og ætla að sauma nokkur á næstunni set vonandi inn mynd hér fljótlega.

Engin ummæli: