mánudagur, júní 13, 2005

Pirringur

Stundum verð ég svo pirruð.. pirruð yfir einhverjum smámunum, eða einhverju stóru, einhverju smáu sem verður stórt eða stóru sem er bara smátt... það sem gerist eiginlega alltaf er að ég læt pirringin bitna á þeim sem ég elska.. bara smá hugleiðing!

Engin ummæli: