sunnudagur, júní 11, 2006

Gríman



Ingólfur minn er tilnefndur til Grímunnar í ár!!

Fyrir útvarpsleikritið Ómerktur ópus í c-molleftir Karl Ágúst Úlfsson í leikstjórn Ingólfs N. Árnasonar. Hljóðsetningu annaðist Björn Eysteinsson.

Ég fór í Borgarleikhúsið á miðvikudaginn til að taka við viðurkenningarskjali úr höndum Forsetans! Það var f....ing erfitt að fara uppá svið og er ég frekar ánægð með að vera að vinna baksviðs í leikhúsinu!!

Við hjónin förum svo þann 16. júní á afmælisdeginum hennar mömmu á hátíðina.. vona að Ingó fái þetta!

Engin ummæli: