mánudagur, ágúst 15, 2011

Daglegt líf, vita quotidiana.
Hinrik Leonard er afskaplega duglegur að hjálpa til í eldhúsinu, og honum finnst svo gaman að vaska upp!


Hinrik Leonard é bravissimo ad aiutare con i mestieri di casa... qui lava i piatti! 
 Þetta var útsýnið okkar út um eldhúsgluggann í dag, ótrúlega skemmtileg mynd....
Ecco cosa si vedeva dalla nostra finestra di cucina oggi.
 "Þættinum hefur borist bréf"!  
Hef fengið margar kvartanir yfir því hvað það eru fáar myndir af mér sjálfri á blogginu... hér með er aðeins bætt úr því:)

 Hér drekka drengirnir mínir te í eldhúsinu okkar.
 Skál!  Cincin!
 Bláu augun þín!
 I tuoi occhi blu!

Knúsumst aðeins!!  Un momento di coccole!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

snidugt að hafa vaskin svona laann =) ekkert mal fyrir bornin að vaska upp =)
kv begga fraenka