föstudagur, október 15, 2004

Ný á blogginu

Jæja þá er ég komin í bloggheiminn langar bara svona til að prófa hvort ég fái útrás fyrir gamla pennavinafílinginn með því að halda út bloggsíðu. Veit ekkert hvort ég muni hafa tíma fyrir þetta með hinni yfirgripsmiklu vinnu minni en látum nú reyna á.

4 ummæli:

Ingólfur Níels sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
Ingólfur Níels sagði...

Auguri Amore mio!!!!!
sei stupenda e ti amo da morire!!!

Sea sagði...

Hæ dúllurassinn minn. Velkomin í hringiðu okkar áhugabloggara. Gott að hafa þig með. Má ég setja hlekkinn inn á mína blogsíðu?

Hildurina sagði...

Hæ litla Sös.. endilega settu link á síðuna þína hehe veit ekkert hvernig þetta verður hjá mér en nóg er ég nú áhugasöm.
koss og knús