mánudagur, febrúar 21, 2005

34

Já afmælisdagurinn runninn upp með þoku! Var vakin í morgun með yndislegum söng sonar míns.. nota bene mamma á afmæli í dag, Hinrik á morgun og pabbi á miðvikudaginn! Hinrik ætlar að gefa mér sokka! Er og verð í vinnunni í dag. Litla afmælisbarnið ég!

Engin ummæli: