fimmtudagur, febrúar 24, 2005

Grjótharðir!

Litli bróðir minn var að debúttera í kvöld í Þjóðleikhúsinu. Nýtt íslenskt verk. Ég get eiginlega ekki tjáð mig um þetta núna ég varð fyrir svo miklum hughrifum, þetta er mögnuð sýning allir leikararnir eru einstakir. Persónurnar frábærar og Gísli Pétur ótrúlegur! FARIÐ!!!

Engin ummæli: