föstudagur, ágúst 18, 2006

Skáldsaga

Ég byrjaði að skrifa skáldsögu í gær. Sat á Sólon og skrifaði þar til tölvan varð batteríslaus. Mér finnst það rosalega gaman. Ég hef alltaf verið mikill lestrarhestur og hefur oft langað til að skrifa skáldsögu. Núna hef ég smá tíma. Er að íhuga að setja hana hérna inn svona til að fá smá viðbrögð kannski frá vinum mínum. Hvað segið þið um það?

Engin ummæli: