þriðjudagur, ágúst 22, 2006

Takk innilega fyrir kommentin á skáldsöguna. Ég mun birta næsta kafla á næstu dögum en verð að segja að þetta var bara fyrsta tilraun og á þetta eflaust eftir að þróast svolítið á næstu vikum, sennilega á ég eftir að skrifa upp fyrsta kaflann og bæta kannski svolítið inn en ég mun birta framhaldið um leið og það verður tilbúið. Það er búið að vera heilmikið að gerast í litla lífinu okkar og vil leggja fram smá myndefni hérna sem tilvísun í breytingarnar sem eru framundan í lífi okkar.


Nú sit ég á Sólon og bíð eftir Margréti sem ætlar að borða með mér.

Engin ummæli: