fimmtudagur, júlí 21, 2011

Dýragarðurinn í Róm, Lo Zoo di Roma

 Það fyrsta sem við sáum í dýragarðinum var páfugl
 Þeir voru út um allt þessir páfuglar, svo flottir
 Þarna eru aparnir
 Gíraffar
 Fílarnir flottir:)
 Sjálfur konungurinn lá og svaf:)

Hann sést ógreinilega í bakgrunninum!! 
Flóðhesturinn var vakandi:) 
 Og hér eru fleiri apar:)

 Stund milli stríða.. tígrisdýr og asni!
 Riiisa skjaldbaka
 Krókódílar
 Lúlli letidýr!
 Aparass!!
 Felix skírði þennan apa Gossa!


















Það var rosalega gaman í dýragarðinum... 
ég set ekki allar myndirnar hér inn en strákarnir eru upprifnir yfir öllum flottu dýrunum...

1 ummæli:

Guðbjört sagði...

Gaman að sjá þessar myndir

kveðja amma Guðbjört