sunnudagur, júlí 03, 2011

ferðin "heim" il viaggio a casa... del 1, fyrsti þáttur

 brottför frá Njarðvík fullur bíll, partenza la macchina piena

 svona leit leiðin austur út.... ecco cosa trovavamo andando all'est d'islanda

 Beðið eftir að komast í Norrænu, aspettando d'entrare nella nave
 Eccola Nave... káetan okkar


 Komin uppá dekk Trúður... fór honum einstaklega vel
 og svo ljónið okkar.. ecco il nostro Leo
 Danmörk... nesti og hlaðið uppá bílinn.. Danimarca

 http://www.hotel-freese.de/


5 ummæli:

Soffía syss sagði...

Æðislegt að sjá myndir úr ferðalaginu ykkar! Hlökkum til að sjá fleiri :D Kiss og knús Soffía syss og co

Katrín Úlfarsdóttir sagði...

Gangi ykkur vel á ferðalaginu. Það verður gaman að fylgjast með ævintýrinu.
Kveðja að norðan
Kata & co.

begga sagði...

ég er en að hlæja hvernig billin varð svo í danmerku

G. P. Hinriks sagði...

Frábærar myndir! Gangi ykkur vel. Ég er ekki frá því að ég sé stoltur af ykkur að þora að leggja í þessa för! (y)

Nafnlaus sagði...

Skemmtilegar myndir...góða ferð...
Kv. Hildur - Hilla